Athafnir Postulakirkjunnar


Guðsþjónustur:
Guðsþjónustur eru framkvæmdar samanber trúaratriði Postulakirkjunnar Beth-Shekhinah, andlegur innblástur Safnaðarprests eða Djákns og með hliðsjón af frum-kristinna ritinu „Didache“.

Hafið samband við Safnaðarpresti ef óskað er nánari lýsingu á guðsþjónustu Postulakirkjunnar.
Skírn og ferming:
Skírnir/fermingar er framkvæmdar samanber trú Postulakirkjunnar Beth-Shekhinah og með hliðsjón af frum-kristinna ritinu „Didache“.
Almennt prógram eru t.d.: 1. Ávarp – 2. Ritningalestur – 3. Skírnarbæn – 4. Skírnarspurning og skírn – 5. Blessun – 6. Fyrirbæn og lokaorð.


Allir sem trúa á Guðspjallu Jesú Krists, innblástur Heilags anda sem og orð Heilagrar ritningar og eru sammála trú Postulakirkjunnar Beth-Shekhinah, geta orðið meðlimir í kirkjunni.

Skírn í nafni heilagrar þrenningar og skráning í þjóðskrá veitir aðild að Postulakirkjunni Beth-Shekhinah. Postulakirkjan Beth-Shekhinah leggur áherslu á niðurdýfingaskírn til tákn um iðrun og áætlun um að lifa lífi í sátt með Kristnum gildum svo sem kærleik, umburðarlyndi og góðverkum.

Hafi einstaklingur þegar hlotið skírn í annarri viðurkenndri Kristinni Kirkju þá telst sú skírn fullnægjandi; en hafi umsækjandi ekki hlotið skírn skal honum veitt inngöngu eftir niðurdýfingaskírn fyrir unglinga og fullorðna, en dreypiskírn og ferming gildir fyrir börn undir 16 ára aldur.Hjúsköp:
Hjúsköp er embættisverk og gilda því almenn lög og reglur um framkvæmd þeirra. Hjúsköp er því framkvæmd í samræmi við 2., 3., og 4. Kaflir Hjúskaparlaga nr. 31/1993.

Almennt prógram Postulakirjunnar Beth-Shekhinah eftir að hjúskaparkönnunn hefur verið framkvæmd samkvæmt lögum er t.d.: 1. Brúðurmars – 2. Bæn – 3. Sálmur eða lag – 4. Hjónavigsla – 5. Blessun og lokaorð – 6. Brúðhjónsmars.

En framkvæmd á hjónavigslunni sjálfri og prógram er samkvæmt óskum brúðhjóns.Útfarir:
Útför er embættisverk og gildir því almenn lög og reglur um framkvæmd þeirra. Útför er því framkvæmd í samræmi við Lög um Kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu nr. 36/1993.

Almennt prógram Postulakirjunnar Beth-Shekhinah eftir að „staðfesting sýslumanns um að andlát hafi verið tilkynnt“ liggur fyrir er t.d.: 1. Forspil – 2. Bæn – 3. Ritningarlestur – 4. Minningarorð – 5. Bæn – 6. Moldun – 7. Blessun – 8. Jarðsetning – (9. Skil á „útfararskýrslu“).

En framkvæmd útfararinnar og prógram er samkvæmt óskum Fjölskyldu og ástvina.


 

"Trúið á ljósið meðan þér hafið ljósið svo að þér verðið börn ljóssins."
Jóhannesarguðspjall 12:36