Námskeið og fræðsla í trúfræði

 

Trúfræði er svið sem fjallar um trúarbrögð almennt, trú þeirra, siði, venjur og hegðun sem tengjast trúarbrögðunum eða afkveðnar afbrigði af trúarbrögð.

Guðfræði/Theology er orðið einkum notað í kristnu samhengi og vísar það þá yfirleitt til fræða kristna guðfræðingar. Trú Postulakirkjan Beth-Shekhinah er skilgreint sem "apostolic era, charismatic og inclusive" og er því frábrugðin hefðbundinn Kristin Guðfræði. Postulakirkjan er með regluleg námskeið og fræðsla á sviði trúfræði s.s.:

Tómasarguðspjall
Postulakirkjan er með 12 klst. námskeið í trúfræði og dulin speki Tómasarguðspjalls. Námskeiðið er kennt sem helgarnámskeið eða á fjögur kvöld. Farið er í 4 svið:
Guðspjallið saga og uppruna, þýðing og áhrif
Ummæli sem samræmast Bíblíunni og þýðingu hennar
Sértæk ummæli og þýðingar og áhrif þeirra
Guðfræði, boðskapur og opinberun Jesú í guðspjallinu


Postulakirkjan Beth-ShekhinahTrú Postulakirkjan Beth-Shekhinah
Postulakirkjan er með 6 klst. námskeið í trúaatriði Postulakirkjunnar og grundvöllur þeirra í forn- og nútíma Kristinnar ritningar og trúfræði. Farið er í gegn hvert hinu tíu trúaatriði fyrir sig og rök færð fyrir þeim trúfræðilega, heimspekilega og visindalega. Námskeiðið er kennt sem dagsnámskeið um helgi eða á tveimur kvöldum.


A Course In Miracles - ACIM
Postulakirkjan er með leshóps/námskeið í A Course In Miracles. Þessa bók hefur enn ekki verið þýtt á Íslensku og því er upprunalegi enska útgafan notuð við kennslan. Kennslan og umræðurnar fer fram bæði á ensku og íslensku vegna texti bókarinnar. Farið er yfir boðskap bókarinnar og notkun hennar.  Námskeiðið er 3 klst. og er kennt eitt kvöld; í framhaldi er boðið upp á þáttaka í leshóp.


Kristin guðfræði
Markmið námskeiðsins er að skoða rætur kristnidómsins og sögulega þróun hans, allt frá tímum Nýja testamentisins til samtíðar okkar. Farið er sérstaklega í umræður um þær breytingar Kristinnar trú var fyrir á fyrstu þremur öldum hennar. Námskeiðið er byggt á bókin "Christian Theology, An Introduction" eftir Alister E. McGrath. Grunn námskeiðið er 12 klst. og er kennt sem helgarnámskeið eða fjögur kvöld.


Fyrirspurnir í síma 770-2949 eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.