Fyrirlestrir í heimspeki

Heimspeki er iðja sem vitað er að vestræna menn hafa stundað amk. í 2500 ár. En vestræn heimspeki varð til í Grikklandi hinu forna.

Það er vel þekkt innan guðfræðina að Kristin trú var fyrir miklum áhrifum frá Grisk heimspeki.

Postulakirkjan mun í vetur bjóða upp á fyrirlestrur um mismunandi heimspekilega kenningar frá forn- til nútíman. Farið verður vítt og breitt og um allar heimsálfar. Einnig verður fyrirlestur um sviði það sem tengist náist við heimspeki en það er síðfræði.
Fyrirspurnir í síma 770-2949 eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 


 

"Trúið á ljósið meðan þér hafið ljósið svo að þér verðið börn ljóssins."
Jóhannesarguðspjall 12:36