Námskeið í heildræn heilun og Reiki

Postulakirkjan Beth-Shekhinah er með heildræn heilunarnámskeið sem byggir t.d. á Kristin trú úr Bíblíuni, þekkingu um Therapeutae frá t.d. Philo af Alexandríu, Usui Reiki og Reconnective Healing.

Reiki er saman sett úr tveimur Japönskum orðum "Rei" og "Ki", hægt er að þýða Rei sem alheimur og ki sem orka. Þannig má segja að "Reiki" þýði alheimsorka eða lífsorka.  Allir geta lært Reiki heilun til að nota á sjálfan sig og öðrum. Kennt verður þrju stig í Usui Teate Reiki með vígslur og aukastig í Seichim Reiki.

Eftir námskeiðið getur nemendir notað hendurnar á sér við andleg heilun bæði fyrir sjálfan sig og aðra, með því að leggja þær yfir viðkomandi. Heilun er mjög einfald en samt áhrifaríkt.

Reiki lífsreglur
”The secret art of inviting happiness, the miraculous medicine of all disease.”
Í dag mun ég;
Ekki reiðast,
Ekki hafa áhyggjur,
Vera auðmjúk/ur,
Vera heiðarleg/ur,
Sýna ást og virðingu.

Námskeiðið er 24 klst. og er kennt um helgar í fjórir hlutir. Kennt er í formi fyrirlestrar með umræða og verkelega æfingar. Öll námsgögn og viðurkenningaskjöl er innifalið.

Kennari er Dan Sommer, sóknarprestur Postulakirkjunnar en hann er einning Reiki meistari.

Sóknarprestur Postulakirkjunnar 2013
Pastoral Counselling - 2013
Diploma in Ministry 2013
Acupressure Practitioner - 2011
Usui Teate Reiki Meistari - 2008
Seichim Reiki Meistari - 2008
Holistic Massage Therapist - 2007Jafnræði þarf að ríkja á milli eininga í þrenningunni
Hugur - líkami og andi

Therapeutae heildræn heilunar námskeiði hjá Dan Sommer tekur á öllum þremur þáttum og hjálpar þannig við að skapa jafnvægi í heilsufari þínu.

Árangur í heilun byggist á lausnarmiðaðri meðferð og greiningu. Þekkingu heilarans á starfsemi og orkukerfi líkamans leggur grunninn að bata en einbeittur vilji þiggjandann ræður útkomunni.

Heilun hefur reynst vel sem heildræn meðferð samhliða hefðbundinni læknismeðferð, en kemur ekki í stað lyfja eða læknishjálpar.

Heildarverð fyrir hvern nemandi er fjálst en viðmiðið er 15,000 kr. Verð er ekki innheimt en byggt á gjöfum frá neytandinn

Pantaðu tíma í síma 770-2949 eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.


Frekari upplýsingar:
The Spiritual Healing service at the Apostles Church Beth-Shekhinah is dedicated to restoring balance in the mind, body and spirit through hands-on healing energy.

What is the Therapeutae?
The term Therapeutae (plural) is Latin, drawn from Philo of Alexandria's writing "De vita contemplativa" wherein he uses the word Therapeutai (Θεραπευταί). The word represents both a person who is attendant to the divine and it's adjective therapeutikos meaning of attending to heal, or treating in a spiritual or medical sense.

The Therapeutae were a Jewish sect based in Alexandria in Egypt in the Second Temple period. Later the Therapeutae became part of the Proto-Christian movement and had a strong influence on the early desert fathers and hermits.


What is Spiritual Healing?
Spiritual Healing at the Apostles Church Beth-Shekhinah is a unique combination of healing methods based upon faith and the cosmic power of healing energy; methods include pastoral blessing, healing prayer of faith, annointment, laying on of hands, loving touch of massage, acupressure for meridian alignment and energy healing.

The word Spiritual originates from the Latin "spiritus" meaning 'breath of life'.

How are Spiritual Healing Different from Medical treatment by Doctors?
Pastoral healers are ordained pastors or bishops in the Apostles Church Beth-Shekhinah, who bring godliness and healing power of faith to all sessions. We are available to all persons of all faiths and we honor the uniqueness of each client’s healing needs. We are committed to enhancing physical health through realignment of the physical energies and thoughts that create dis-ease in the human body.

Spiritual Healing is a natural energy therapy of faith that complements conventional medicine by treating the whole person (mind, body and spirit). Spiritual Healers only act as a conduit for God's cosmic healing power, the benefits of which can be felt on many levels, including the physical.

Your body is designed to heal itself from dis-ease, given the right physical and energetic conditions.
God is omnipotent (all-powerful), therefore through God's cosmic healing power, all things are possible.
God's cosmic healing power is the real healer and the Pastoral Healer is merely the instrument assisting in bringing God´s love to you.


Attention: We only advocate Spiritual Healing as a compliment to conventional medicine and medical treatment by doctors!


 

"Trúið á ljósið meðan þér hafið ljósið svo að þér verðið börn ljóssins."
Jóhannesarguðspjall 12:36