Lífshamingja námskeið
Markmiðið með lífshamingjanámskeiðinu er að efla sjálfsþekkingu og þar með lífshamingju hjá þáttakendum og hvetja þá til að “lifa” lífinu lifandi í núinu. Aukin lífshamingju bætir andlega og líkamlega heilsu.
Hefur þú öðlast innri frið? Er hamingja hluti af lífi þínu? Hefur þú náð árangri? Langar þig að læra hvernig þú getur öðlast þetta? Má bjóða þér að vera með í góðum hóp?
Við munum ræða spurningar eins hvað er hamingja? Hvernig öðlast ég frið og hamingju? Hvernig næ ég árangri í einkalífi og atvinnulífi? Hver er ég innst inni?
Kennslan er í formi fyrirlestrar, umræðu, kynningar og sjálfsprófum:



Þetta námskeið inniheldur mikið af hamingjuríku efni og upplýsingum byggðum á “visku þrenningunni”:



Námsgögnin er þú, vinnuhefti, minnismiðar, fyrirlestur, umræður og RAFI greining.
Rannsóknir í “neuroplasticity” hefur sýnt fram á að þegar við þjálfum heilann þá endurtengir heilinn heilasellurnar “re-wiring”. Sjá Dr. Jeffrey A. Martin, Center for the Study of Non-Symbolic Consciousness.
Námskeiðið er kennt eftir þörfum, annað hvort sem tveggja daga helgarnámskeið eða fjögur kvöld. Samtals 12 klst.
Jafnræði þarf að ríkja á milli eininga í þrenningunni
Hugur - líkami og andi
Hugur - líkami og andi
Lífshamingju námskeiðinu hjá Postulakirkjunni tekur á öllum þremur þáttum og hjálpar þannig við að skapa jafnvægi og hamingja i þínu lífi.
Heildarverð fyrir hvern nemandi er fjálst en viðmiðið er 3000 kr. Verð er ekki innheimt en byggt á gjöfum frá neytandinn
Pantaðu sæti í síma 770-2949 eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
