Kyrrðarbæn og íhugun


Kyrrðarbæn er kristileg hugleiðslu og íhugunar-aðferð sem hefur jákvæð áhrif á lífsgæði og vellíðan í daglegu lífi. Á ensku er þessu aðferð þekkt sem Contemplative Prayer og Centering Prayer.


Kyrrðarbæna- og íhugunarstundirnar er á miðvikudögumjúlí frá september til maí. Þær byrja kl. 17:30 og lýkur kl. 18:30.

Umsjón er í höndum safnaðarmeðlimi. Postulakirkjan er með bækling fyrir þátttakendir um kyrrðarbænin og tilvalin ritningavers fyrir íhugun.


Leiðsögn bænar og íhugunar
Veldu þér heilagt orð eða tákn sem fókus fyrir íhugun þína og ásetningu um að samþykkja nærveru Heilags Anda.

Sestu bein/n í baki og komdu þér þægilega fyrir með lokuð augu og kynntu þér heilaga orðið eða táknið.

Þegar hugsanir sjálfsins truflar þig snýrð þú þér blíðlega aftur að orðinu eða tákninu.

Að lokinni andaðu djúpt og haltu kyrru fyrir í þögn í nokkrar mínútur meðan þú skilgreinir hugsanir þínar.


Félagið Contemplative Outreach á Íslandi er með flotta vefsíðu tileinkað kristin íhugun og kyrrðarbæn. 

Sjá: http://kristinihugun.is/

 

 

"Jesús mælti: Nú hefur einhver leit. Megi sá hinn sami halda leit sinni áfram þar til hann finnur."
Tómasarguðspjall 2