12-Spora kerfi

Postulakirkjan er með 12 spora andlegt kerfi byggt á hið þekkta AA kerfi en breytt með hliðsjón til reynslu meðferðaraðilar og fræði Pastor Charles Allen Kollar í að sigrast á óheilbrigðum samskiptamynstrum og vinna að bættri sjálfsmynd og vellíðan.

Andleg vanliðan getur samanber CODA lýst sig sem:
•Að líða eins og maður hafi ekki tök á að breyta aðstæðum sínum.
•Að eiga erfitt með náin tengsl og ást.
•Að kenna sjálfum sér um þegar illa fer, frekar en öðrum.
•Að finnast erfitt að vera einn - eða ekki í ástarsambandi.
•Að reyna stöðugt að þóknast öðrum frekar en sjálfum sér.
•Að treysta á aðra til að segja til um þarfir sínar.
•Að allur kraftur manns fari í að passa upp á hamingju „hinna“.
•Að liggja á skoðunum sínum eða vera ekki hreinskilinn við aðra.
•Að upplifa kvíða, án þess að finna orsök fyrir honum.
•Að ljúga til þess að hylma yfir með einhverjum, eða til að þóknast öðrum.

Upplifirðu stjórnleysi í lífi þínu og að þú ráðir ekki alltaf við aðstæður? Hefurðu einhvern tíman velt því fyrir þér að þig langaði til og/eða þú þyrftir á því að halda að skoða lífið þitt, hvert þú stefnir, hverjar tilfinningar þínar eru og hvernig þú getur bætt samskipti þín við annað fólk?

Umsjón er í höndum safnaðarmeðlimi og gert er ráð fyrir áhrif Heilags anda.

Jafnræði þarf að ríkja á milli eininga í þrenningunni
Hugur - líkami og andi

12-Spora kerfið hjá Postulakirkjunni tekur á öllum þremur þáttum og hjálpar þannig við að skapa jafnvægi og hamingja i þínu lífi.

Engin gjöld er tekin en óskað er eftir gjöfum frá neytandinn miðað við getu og vilja.

Hafðu samband í síma 770-2949 eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

"Trúið á ljósið meðan þér hafið ljósið svo að þér verðið börn ljóssins."
Jóhannesarguðspjall 12:36