Lausnamiðuð sálgæsla
Lausnamiðuð Sálgæsla hjá Postulakirkjan Beth-Shekhinah er áhrifamikil, gagnleg og margreynd aðferð til jákvæðra breytinga. Aðferðarfræði Postulakirkjunnar er byggt á handbókin "Solution Focused Pastoral Counselling" eftir Charles Allen Kollar.
Með þessari nálgun er lögð áhersla á það sem skilar árangri og er að virka. Sjónarhornið er lausnin ekki vandamálið og gert er ráð fyrir áhrif Heilags anda.
Horft er til framtíðin ekki fortíðin og hvað gengur vel í daglega lífi en ekki hvað gengur illa. Reynsla okkur er að þessi nálgun leiðir til jákvæðs árangurs.

Jafnræði þarf að ríkja á milli eininga í þrenningunni
Hugur - líkami og andi
Hugur - líkami og andi
Lausnarmiðuð sálgæsla hjá Postulakirkjunni tekur á öllum þremur þáttum og hjálpar þannig við að skapa jafnvægi í heilsufari þínu.
Árangur í heilun byggist á lausnarmiðaðri meðferð og verkefni. Þekkingu einstaklingsins á sjálfum sig og umhverfi sínu og leiðsögn sáluhjálparins, en einbeittur vilji þinn ræður útkomunni.
Heildarverð fyrir hvern meðferðartíma er fjálst en viðmiðið er 3000 kr. Algengt er að meðferðartímarnir eru 3-4 skipti. Greiðslur er ekki rukkað en byggt á gjöfum frá neytandinn
Pantaðu tíma í síma 770-2949 eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
