Prentvæn útgáfa

Lífsmarkþjálfun - DARE


Lífsmarkþjálfun snýst um að finna út hvar þú ert í dag og fá þig þangað sem þú vilt vera í náinni framtíð.

Lífsmarkþjálfun hjá Postulakirkjan Beth-Shekhinah snýst sem sagt um að leiða þig þangað sem þú vilt virkilega vera í lífinu svo þú getir lifað því farsæla líf sem þú átt skilið

Hjá Postulakirkjan fylgjum við "D.A.R.E." Lífsmarkþjálfunar kerfinu:
Downsize ~ Skerðu niður
Absorb ~ Taktu að þér / Gleyptu
Research ~ Rannsakaðu
Energize ~ Örvaðu sjálfan þig

Taktu sjálfur ábyrgð á að uppgötva hæfileika þína. Enginn annar getur það eins vel og þú og enginn annar ætti að þurfa að axla þá ábyrgð

Mundu að reynsla og hæfileika blanda þín er frábrugðið öllum öðrum hér á jörðu!

Hér og nú, gerðu eitthvað sem færir þig nær markmiðum þínum. Það er alltaf eitthvað sem hægt er að gera sama hve smátt. Það mun veita sýn í næsta skref, sem annars sæist ekki nema fyrsta skrefið sé tekið.

Hver athöfn er athöfn sjálfsskilgreiningar og sköpunar


Jafnræði þarf að ríkja á milli eininga í þrenningunni
Hugur - líkami og andi

Lífsmarkþjálfun hjá Postulakirkjunni tekur á öllum þremur þáttum og hjálpar þannig við að skapa jafnvægi og hamingja i þínu lífi.

Heildarverð fyrir hvern meðferðartíma er fjálst en viðmiðið er 3000 kr. Algengt er að meðferðartímarnir eru 3-4 skipti. Verð er ekki innheimt en byggt á gjöfum frá neytandinn

Pantaðu tíma í síma 770-2949 eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 


 

"Trúið á ljósið meðan þér hafið ljósið svo að þér verðið börn ljóssins."
Jóhannesarguðspjall 12:36