Ritningar og tenglar

Til lesturs er mælt með visku-ritningum fornum sem og nútíma er hafa að leiðarljósi hamingju mannsins og uppljómun sálu hans, sem og styrkingu líkama hans.

Mælum vér sérstaklega með ritningum svo sem. Sálmarnir, Orðskviðirnir, Prédikarinn, Ljóðaljóðin, Matteusarguðspjalli, Jóhanessaguðspjalli, Jakobs bréfi og Tómasarguðspjalli.

Einnig bendum vér á hvers konar bækur, skrif eða ræður sem hafa ofangreinda trú að leiðarljósi, en slíka Guðlega speki má finna viða um heim og frá öllum öldum.

Leitið frið og visku í orðum meistara vors Jesú og t.d. postularnir Tómas og Jakob.

 

Vefsíður með fróðleik og bíblíulestur

 

 

 Beth-Shekinah Sanctuary

 www.biblian.is

 www.gls.is

 www.biblegateway.com

 www.earlychristianwritings.com

 www.kristinihugun.is

 www.kirkjan.is

 

Skjöl í PDF formati sem er aðgengileg hjá postulakirkjan.is

 

 Sermon on the Mount. Sermon on the Mount - Fjallsræðan á Ensku

 Gospel of Thomas. Gospel of Thomas - Scholars version

 The Didache. The Didache

 The Cloud of Unknowing. The cloud of unknowing

 Origen on Prayer. Origen on Prayer

 A Course In Miracles. ACIM - A Course In Miracles

 Origen on First Principles. On First Principles

 

 

Her mun bráðum birtast lengri listi yfir vefsíður, ritningar, skjöl sem hægt er að nálgast beint af síðunni!

"Jesús mælti: Nú hefur einhver leit. Megi sá hinn sami halda leit sinni áfram þar til hann finnur."
Tómasarguðspjall 2