Komandi viðburðir

Á þessu síðu getur þú fundið það sem er á döfinni hjá Postulakirkjunni eða aðrir tengdar samtök eða kirkjur, fyrir þig og þína fjölskyldu. Allir viðburðir eru í tímaröð. Allar viðburðir er haldið á 2. hæð á Stórhöfði 15, 110 Reykjavík. Gengið er inn vestan megin í húsinu hjá 21 Skrifstofa.

 

Miðvikudaginn þann 24. febrúar 2016:
Kl. 10-18 Sálgæsla og Therapeutae Heildræn Heilun
Kl. 19-21 Bænahringur og sakramenti/ Agapé máltið


Miðvikudaginn þann 2. mars 2016:
Kl. 10-18 Sálgæsla og Therapeutae Heildræn Heilun
Kl. 19-21 Íhugunar og samræðu kvöld


Sunnudaginn þann 6. mars 2016:
Kl. 10-18 Námskeið, Usui Teàte Reiki 2. stig Okuden/Meðferðaraðili


Miðvikudaginn þann 9. mars 2016:
Kl. 10-18 Sálgæsla og Therapeutae Heildræn Heilun
Kl. 19-21 Bænahringur og sskramenti/Agapé máltið


Sunnudaginn þann 3. apríl 2016:
Kl. 10-18 Námskeið, Usui Teàte Reiki 3. stig Shinpiden/Meistari
Kl. 17-19 Usui Teate Reiki námskeið – Shinpiden 3. stig

 

"Gata réttlátra er eins og bjartur árdagsljómi, því bjartari sem nær líður hádegi."
Orðskviðirnir 4:18